„Það verður ekkert úr veiðum á rauðátu nema rannsóknirnar komi vel út. Þetta er spennandi verkefni,“ sagði Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingaseturs Vestmannaeyja, en setrið hefur fengið rannsóknarleyfi til tilraunaveiða á rauðátu.
Kanna á hvort heppilegt sé að veiða rauðátuna og leita eftir efnum sem hægt er að vinna úr henni.
Að sögn Harðar eru ýmis eftirsóknarverð efni í rauðátu. Eitt þeirra er efnið astaxanthin en það er meðal annars notað í meðferð við sykursýki. Markaðsverð af einu kílói af efninu er á bilinu 8-12 milljónir króna.
Til að fá eitt kíló af þessu verðmæta efni þarf ellefu tonn af rauðátu en þess má geta að hver rauðáta er á stærð við hrísgrjón.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.890 kg |
Þorskur | 3.427 kg |
Steinbítur | 331 kg |
Samtals | 10.648 kg |
10.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 928 kg |
Ufsi | 29 kg |
Samtals | 957 kg |
10.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 472 kg |
Ýsa | 463 kg |
Þorskur | 336 kg |
Langa | 191 kg |
Keila | 21 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 9 kg |
Samtals | 1.504 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.890 kg |
Þorskur | 3.427 kg |
Steinbítur | 331 kg |
Samtals | 10.648 kg |
10.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 928 kg |
Ufsi | 29 kg |
Samtals | 957 kg |
10.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 472 kg |
Ýsa | 463 kg |
Þorskur | 336 kg |
Langa | 191 kg |
Keila | 21 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 9 kg |
Samtals | 1.504 kg |