Aðildarríki NorðausturAtlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) hafa ákveðið að banna löndun, umskipun eða aðra þjónustu við skip sem stunda veiðar á karfa á Reykjaneshrygg. Var þetta samþykktáársfundi ráðsins sem haldinn varíLondon um miðjan síðasta mánuð.
Rússar stunda enn veiðar á Reykjaneshrygg þvert á vísindaráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES). Tilgangur aðgerðanna sem nú hafa verið samþykktar er sagður vera að þrengja að þessum veiðum og þrýsta á að öll aðildarríki samþykki vísindaráðgjöf ICES sem grunn veiðistjórnunar, að því er fram kemur í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.
NEAFC fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna ríkja í Norðaustur-Atlantshafi. Aðilar eru Bretar, Danmörk (v. Færeyja og Grænlands), Evrópusambandið, Ísland, Noregur og Rússland.
Á fundinum samþykktu ríkin einnig að setja sér takmarkanir fyrir veiðar úr deilistofnunum síld, kolmunna og makríl, en ekki liggur fyrir samkomulag um nýtingu þessara stofna og hafa þeir því verið veiddir umfram vísindalega ráðgjöf. Samhliða þessu áréttuðu ríkin að öðrum en aðildarríkjum væri óheimilt að veiða á stjórnunarsvæði NEAFC. Auk þessa voru samþykktar ráðstafanir varðandi ýsu á Rockall-banka og nokkra aðra fiskistofna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 540,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 660,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 389,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 324,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,49 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 540,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 660,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 389,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 324,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,49 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |