Menn geti rétt ímyndað sér afkomu makrílveiða

Bjarni Benediktsson segist virðast sem svo að útgerðarfélögin sem veiði …
Bjarni Benediktsson segist virðast sem svo að útgerðarfélögin sem veiði makríl hafi gott borð fyrir báru. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Ríkið hefur margar leiðir til þess að taka gjald af nýtingu veiðistofnanna við Ísland,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, spurður um ummæli sín á Facebook þar sem hann sagði það vera sanngirnismál að veiðarnar sjálfar myndu á endanum standa undir tveggja milljarða króna reikningi sem féll nýverið á íslenska ríkið.

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur dæmdi á þriðjudaginn ríkið til greiðslu hátt í tveggja millj­arða króna skaðabóta í tveim­ur mál­um sem Hug­inn VE-55 og Vinnslu­stöðin í Vest­manna­eyj­um ráku vegna tjóns, sem út­gerðirn­ar urðu fyr­ir við út­gáfu mak­ríl­kvóta á liðnum ára­tug.

Milljarðarnir farið til annarra útgerðarfélaga

„Þegar því var flaggað á sínum tíma að margar útgerðir hygðust fara í mál við ríkið fyrir að hafa ekki fengið sinn hlut í makrílveiðunum og það var látið skína í 10 milljarða kröfu á ríkissjóð. Þá geta menn rétt ímyndað sér að það hafi verið góð afkoma af makrílveiðum,“ segir Bjarni í samtali við mbl.is.

Hann segir að ef að þeir sem þá voru að velta því fyrir sér að fara í mál við ríkið telji sig hafa orðið af tíu milljörðum, þá hafi myndast tíu milljarða króna hagnaður hjá öðrum útgerðarfélögum.

„Það virðist þannig vera mjög gott borð fyrir báru hjá útgerðarfélögunum sem hafa verið að veiða makríl,“ segir Bjarni.

Sýnast honum sem svo að það sé mjög gott svigrúm hjá útgerðarfélögunum til þess að deila kostnaðinum á milli sín, fremur en að ríkið greiði bótagreiðslur fyrir innbyrðis deilur útgerðarfélaga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 405,57 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 200,44 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 100,62 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 163,13 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 9.186 kg
Langa 242 kg
Samtals 9.428 kg
27.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.924 kg
Þorskur 49 kg
Rauðmagi 26 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 2.018 kg
27.4.24 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 1.188 kg
Þorskur 66 kg
Skarkoli 57 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 1.318 kg
27.4.24 Siggi Bjartar ÍS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.836 kg
Skarkoli 126 kg
Rauðmagi 19 kg
Þorskur 15 kg
Samtals 2.996 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 405,57 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 200,44 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 100,62 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 163,13 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 9.186 kg
Langa 242 kg
Samtals 9.428 kg
27.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.924 kg
Þorskur 49 kg
Rauðmagi 26 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 2.018 kg
27.4.24 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 1.188 kg
Þorskur 66 kg
Skarkoli 57 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 1.318 kg
27.4.24 Siggi Bjartar ÍS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.836 kg
Skarkoli 126 kg
Rauðmagi 19 kg
Þorskur 15 kg
Samtals 2.996 kg

Skoða allar landanir »