Nýbygging Vinnslustöðvarinnar á áætlun

Framkvæmdir við nýtt 5.600 hús Vinnslustöðvarinnar eru á áætlun. Til …
Framkvæmdir við nýtt 5.600 hús Vinnslustöðvarinnar eru á áætlun. Til stendur að taka húsið í notkun á vetrarvertíðinni 2025. Ljósmynd/Vinnslustöðin

Framkvæmdir við nýtt húsnæði á reit Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum ganga vel. Um er að ræða 5.600 fermetra nýbyggingu á tveimur hæðum og verður saltfiskvinnsla á neðri hæð og innvigtun uppsjávarafla á efri hæð.

„Framkvæmdin er ennþá á áætlun samkvæmt Eyktarmönnum. Við erum að stefna á að geta byrjað að nota neðri hæðina í janúar fyrir saltfiskinn. Í dag er platan á fyrstu hæðinni á lokametrunum í þrónni og í portinu er að verða klárt í að byrja á plötunni á 1 hæð,“ segir Willum Andersen, tæknilegur rekstrarstjóri Vinnslustöðvarinnar, í færslu á vef útgerðarinnar.

Tilkynnt var um nýbygginguna í fyrra og stendur til að hún sé tilbúin fyrir vetrarvertíðina 2025.

Um leið og platan á fyrstu hæð er tilbúin verður farið í að steypa plötuna á annarri hæð og hækka veggina að austan, útskýrir Willum.

„Þar sem við erum að notast við útveggina í þrónni er uppbyggingin ekki svo seinleg. Mesta vinnan hefur verið að leggja lagnasúpu undir plötuna í grunninn til að uppfylla allar kröfur um hreinsun og frádælingu,“ útskýrir hann.

Ljósmynd/Vinnslustöðin
Ljósmynd/Vinnslustöðin
Ljósmynd/Vinnslustöðin
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.1.25 612,65 kr/kg
Þorskur, slægður 30.1.25 742,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.1.25 405,82 kr/kg
Ýsa, slægð 30.1.25 312,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.1.25 226,54 kr/kg
Ufsi, slægður 30.1.25 286,62 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 30.1.25 251,67 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.1.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa
Þorskur 10.995 kg
Ýsa 769 kg
Samtals 11.764 kg
31.1.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 5.033 kg
Ýsa 1.683 kg
Hlýri 96 kg
Ufsi 71 kg
Karfi 56 kg
Keila 41 kg
Steinbítur 13 kg
Samtals 6.993 kg
31.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Þorskur 13.092 kg
Karfi 6.595 kg
Ýsa 1.186 kg
Ufsi 789 kg
Langa 535 kg
Skarkoli 534 kg
Steinbítur 252 kg
Blálanga 158 kg
Þykkvalúra 89 kg
Skötuselur 3 kg
Samtals 23.233 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.1.25 612,65 kr/kg
Þorskur, slægður 30.1.25 742,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.1.25 405,82 kr/kg
Ýsa, slægð 30.1.25 312,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.1.25 226,54 kr/kg
Ufsi, slægður 30.1.25 286,62 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 30.1.25 251,67 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.1.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa
Þorskur 10.995 kg
Ýsa 769 kg
Samtals 11.764 kg
31.1.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 5.033 kg
Ýsa 1.683 kg
Hlýri 96 kg
Ufsi 71 kg
Karfi 56 kg
Keila 41 kg
Steinbítur 13 kg
Samtals 6.993 kg
31.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Þorskur 13.092 kg
Karfi 6.595 kg
Ýsa 1.186 kg
Ufsi 789 kg
Langa 535 kg
Skarkoli 534 kg
Steinbítur 252 kg
Blálanga 158 kg
Þykkvalúra 89 kg
Skötuselur 3 kg
Samtals 23.233 kg

Skoða allar landanir »