Hefring hlaut Sigölduna

Karl Birgir Björnsson framkvæmdastjóri Hefring Marine og Michael Given sölustjóri …
Karl Birgir Björnsson framkvæmdastjóri Hefring Marine og Michael Given sölustjóri félagsins. Ljósmynd/Sjávarútvegsráðstefnan

Við hátíðlega at­höfn í Hörpu í gær hlaut tæknifyr­ir­tækið Hefr­ing Mar­ine Sigöld­una, hvatn­inga­verðlaun Sjáv­ar­út­vegs­ráðstefn­unn­ar og TM.

Hefr­ing Mar­ine er há­tæknifyr­ir­tæki sem hann­ar og fram­leiðir snjallsigl­inga­kerfi fyr­ir báta og minni skip. Kerfið safn­ar í raun­tíma upp­lýs­ing­um um hraða, mæl­ir hreyf­ing­ar sjóf­ars­ins og safn­ar gögn­um úr sigl­inga­kerf­um, vél­um og búnaði. Það styðst síðan við gervi­greind sem veit­ir stjórn­anda sjóf­ars­ins ráð um hvernig sé hag­stæðast að haga sigl­ing­unni. Þannig stuðlar kerfið að hag­kvæm­ari sigl­ingu og auknu ör­yggi.

Þá er öll­um gögn­um um sigl­ing­una safnað í skýja­kerfi þar sem hægt er að fylgj­ast með sigl­ing­unni í raun­tíma og fá all­ar ferðir vistaðar í skýrsl­ur.

Mark­miðið með veit­ingu verðlaun­anna er að „hvetja ung fyr­ir­tæki og frum­kvöðla til dáða, stuðla að nýbreytni og vekja at­hygli al­menn­ings á gildi ný­sköp­un­ar og þró­un­ar í sjáv­ar­út­vegi,“ seg­ir um verðlaun­in á vef Sjáv­ar­út­vegs­ráðstefn­unn­ar.

Jafn­framt seg­ir að þau séu „veitt ung­um fyr­ir­tækj­um eða sjálf­stætt starf­andi ein­stak­ling­um fyr­ir nýbreytni og þró­un­ar­verk­efni sem þykir hafa skarað frammúr og skapað vænt­ing­ar um fram­lag sem talið er að muni treysta stoðir ís­lensks sjáv­ar­út­vegs.“

Sjáv­ar­út­vegs­ráðstefn­an hófst í gær og lýk­ur síðdeg­is í dag.

Vakið at­hygli

Hefr­ing hef­ur vakið tölu­verða at­hygli bæði hér á landi og alþjóðlega. Hef­ur sigl­inga­tækj­um Hefr­ing meðal ann­ars verið komið fyr­ir í nýj­um björg­un­ar­skip­um Lands­bjarg­ar.

Fyrr á þessu ári var greint frá því að Hefr­ing tryggði sér 2,2 millj­ón evra fjár­mögn­un, jafn­v­irði rúm­lega 320 millj­óna ís­lenskra króna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »