Landsvirkjun

Við leitum að framsæknum leiðtogum - Eignastýring á sviði vatnsafls

Eignastýring á sviði vatnsafls Deildin hefur umsjón með einu stærsta eignasafni á Íslandi og tryggir að orkumannvirki skili hlutverki sínu með réttu viðhaldi, endurbótum og endurnýjun mannvirkja og búnaðar. Í deildinni eru gerðar greiningar á fjárfestingarþörf og endurbótaáætlanir fyrir orkuvirki í rekstri

Sett inn: 9. jan.

Við leitum að framsæknum leiðtogum - Eignastýring á sviði vatnsafls

Skráð 9. jan.
Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf
Starfshlutf. Fullt starf
Ums.frestur 19. janúar

Nýjustu störfin