Reynsluakstur

Efni úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins (fram til 15. maí 2012).
Nýrra efni af þessu tagi má finna undir Bíladómar.

25. nóvember 2014 | Bílablað | 829 orð | 9 myndir

Kínverskur rafbíll kemur á óvart

Síðla árs 2011 hófst almenn sala á kínverska rafbílnum BYD e6 í heimalandinu Kína. Fyrir þann tíma höfðu leigubílstjórar haft til reynslu 40 slíka bíla í bænum Shenzhen. Prófanir bílstjóranna hófust í maí árið 2010. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 942 orð | 7 myndir

Á meðan laufin sofa

Þótt VW setji nú á markað rafbíl í nýjum e-Golf er ekki þar með sagt að það sé fyrsti rafmagnaði Golf-bíllinn því að árið 1976 smíðaði VW 20 tilraunaeintök af rafdrifnum Golf sem kallaður var CityStromer. Meira
11. nóvember 2014 | Bílablað | 734 orð | 8 myndir

Sálin hans Jóns?

Kia Soul hefur verið við lýði síðan 2008 er hann var fyrst kynntur á bílasýningunni í París. Bíllinn var hannaður í hönnunarhúsi Kia í Kaliforníu og það kann að vera hluti af vinsældum hans vestra, en þar hefur hann verið seldur í meira en 400. Meira
4. nóvember 2014 | Bílablað | 902 orð | 9 myndir

Goðsögnin endurfædd

Það var einstakur heiður að vera boðið í höfuðstöðvar Ford fyrr í þessum mánuði og sömuleiðis að fá að reynsluaka fimmtíu ára afmælisútgáfu af Ford Mustang. Meira
4. nóvember 2014 | Bílablað | 554 orð | 5 myndir

HM-útgáfa af Kia Cee'd

Þó að nokkrir mánuðir séu liðnir síðan Þjóðverjar tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í fótbolta á HM í Brasilíu má enn tryggja sér eintak af Kia-bílum í svokallaðri WCE-útfærslu (World Cup Edition). Meira
28. október 2014 | Bílablað | 954 orð | 6 myndir

Bílafloti landsins fríkkar og fjölbreytni eykst

Það gleður sannarlega glöggt auga bílaunnandans að sjá ítalska eðal-vagna á borð við Ferrari og Maserati í umferðinni hér á landi. Nýverið hafa báðar þessar tegundir verið fluttar inn og var fjallað um Ferrari 599GTB í bílablaði Morgunblaðsins 23. Meira
21. október 2014 | Bílablað | 1033 orð | 7 myndir

Rós í hnappagat Lexus

Síðastliðinn laugardag var Lexus NX 300h kynntur hér á landi. Um er að ræða spánnýja línu frá framleiðandanum sem er sett á markað með það fyrir augum að aná til yngri hóps kaupenda en RX bíllinn gerir. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 815 orð | 8 myndir

BMW í fjölnotabílsgæru

Það þóttu ekki lítil tíðindi þegar út spurðist að BMW hygðust setja á markað lítinn og nettan bíl í fjölnotaflokki eða MPV (sem stendur fyrir multi purpose vehicle). Meira
30. september 2014 | Bílablað | 445 orð | 6 myndir

Passlegur fyrir hávaxna

VW Golf Sportsvan er byggður á hinum hefðbundna Golf en er töluvert stærri. Bæði er hann lengri og lofthæðin er með eindæmum góð þannig að allir farþegar sitja hátt, hvar sem þeir sitja í bílnum. Meira
30. september 2014 | Bílablað | 820 orð | 9 myndir

Aygo-ði farðu og skemmtu þér!

Það taldist til talsverðra tíðinda þegar Toyota sendi Aygo fyrst frá sér árið 2004 enda bíllinn skemmtilega hannaður borgarbíll með lágmarkseyðslu. Meira
23. september 2014 | Bílablað | 758 orð | 7 myndir

Tveggja heima sýn

Sumir myndu segja að það væri að bera í bakkafullan lækinn að koma með enn einn dísiljepplinginn frá BMW því víst er það rétt að úrvalið á þeim bænum er orðið ansi mikið. Meira
23. september 2014 | Bílablað | 656 orð | 7 myndir

Smár og knár borgarbíll

Opel, hið fornfræga þýska merki með alla sína hönnunarsögu, hefur heldur legið í láginni hérlendis undanfarin misseri og lítið borið á bílum þaðan um allnokkurt skeið. Meira
9. september 2014 | Bílablað | 751 orð | 9 myndir

Einn ódýrasti rafbíllinn kominn í sölu

Rafbílum fer fjölgandi á bílamarkaðnum og nú eru nokkrar tegundir rafbíla fáanlegar hér á landi. Nýjasta viðbótin hér á landi kemur frá þýska framleiðandanum Volkswagen. e-up! og e-Golf verða báðir fáanlegir hjá Heklu eftir áramótin en e-up! Meira
2. september 2014 | Bílablað | 1084 orð | 10 myndir

Fantafínn fyrir stærri fjölskyldur

Mercedes-Benz V-Class er fjölnotabíll í afar víðri merkingu. Hann má nota sem leigubíl, lúxus-skutlu, fjölskyldubíl fyrir allt að átta manns og eflaust í fjölmörg önnur hlutverk. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 587 orð | 6 myndir

Sparibaukur sem á sér fáa keppinauta

Toyota hefur sett á markað nýja gerð Yaris-smábílsins og þótt hér sé aðeins um andlitslyftingu að ræða gengur Toyota svo langt að kalla bílinn hinn nýja Yaris. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 864 orð | 7 myndir

Frábærlega heppnuð uppfærsla

Óþarfi er að fjölyrða um vinsældir Nissan Qashqai hér á landi enda hefur hann borið ægishjálm yfir aðra í sínum flokki jepplinga. Það er líka verðskuldað því bíllinn er bæði ljúfur í akstri og bráðhuggulegur á að líta. Meira
12. ágúst 2014 | Bílablað | 601 orð | 8 myndir

Rúmgóður bíll á lægra verði

Toyota Auris er sannarlega til í fjölmörgum útfærslum: Bensín, dísil og hybrid auk þess sem hægt er að fá hann sem hybrid langbak og er sá bíll 285 mm lengri en fimm dyra útgáfan. Meira
22. júlí 2014 | Bílablað | 756 orð | 10 myndir

Afmælisútlit í tilefni af 40 ára framleiðslu á VW Golf

Árið 2014 er afmælisár hjá Volkswagen því fyrir fjörutíu árum vék VW-Bjallan fyrir því nýjasta: VW Golf sem var kynntur sem smár, framhjóladrifinn fjölskyldubíll með vatnskældri vél. Meira
8. júlí 2014 | Bílablað | 564 orð | 6 myndir

Með liprari smábílum

Volkswagen Polo ætti að vera Íslendingum vel kunnur því hann hefur verið seldur í ófáum eintökum hér á landi síðan þriðja kynslóð bílsins var kynnt árið 1994. VW Polo er þó töluvert eldri en hann kom fyrst á markað árið 1975. Meira
1. júlí 2014 | Bílablað | 857 orð | 5 myndir

Jeppinn sem fer sínar eigin leiðir

Tímarnir breytast og mennirnir með,“ stendur þar og um það er ekki deilt. Meira

Formúla 1 á mbl.is

Formúla 1 á mbl.is