Reynsluakstur

Efni úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins (fram til 15. maí 2012).
Nýrra efni af þessu tagi má finna undir Bíladómar.

24. júní 2014 | Bílablað | 889 orð | 8 myndir

Endurkoma Mitsubishi?

Öðru hverju koma fram bílar sem eru á skjön við samkeppnina en hitta samt í mark. Mitsubishi Outlander PHEV er einn þeirra en PHEV stendur fyrir Plugin Hybrid Electric Vehicle eða tengiltvinnbíll, jafn þjált og það hljómar. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 795 orð | 8 myndir

Þægindi í akstri mótorhjóla upp á nýtt stig

Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 560 orð | 7 myndir

Sparneytnasta útfærsla vinsæls jepplings

Toyota RAV4 er nú fáanlegur í sex gíra beinskiptri dísilútfærslu. Bíllinn er með 2,0 lítra vél og er vel búinn á ágætu verði. Þetta er góð viðbót við þær útfærslur sem fyrir voru í boði af þessum vinsæla jepplingi. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 437 orð | 8 myndir

Mikið breyttur í útliti og tækjakosti

Fyrir tuttugu og einu ári kom KIA Sportage á markað. Fyrsta kynslóð seldist vel á árunum 1993-2004 og önnur kynslóð gerði það sömuleiðis á árunum 2004-2010. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 725 orð | 7 myndir

Meiri fólksbíll en jepplingur

Mercedes-Benz GLA er nýkominn til landsins þótt hann hafi verið frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Hann er settur til höfuðs bílum eins og BMW X1 og Audi Q3. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 654 orð | 8 myndir

Ljúf og lipur smádrossía

Það verður ekki af Benz tekið að fyrirtækið upplifir góða daga þessi misserin. Meira
20. maí 2014 | Bílablað | 1182 orð | 7 myndir

Tilbrigði við goðsögn

Það er ekki ofsögum sagt að Porsche 911 er með allra nafntoguðustu og fallegustu sportbílum sögunnar enda varð hann klassískur nánast um leið og hann kom fram á sjónarsviðið fyrir rétt rösklega hálfri öld. Meira
13. maí 2014 | Bílablað | 583 orð | 7 myndir

Snotur og sparneytinn

Árið 1995 hóf franski bílaframleiðandinn Renault framleiðslu á Megane. Íslendingar tóku bílnum fagnandi og hefur hann alla tíð selst vel hér á landi. Önnur kynslóð Megane kom á markað árið 2002 og var framleidd í sex ár. Meira
13. maí 2014 | Bílablað | 632 orð | 10 myndir

Breytir slæmum vegi í góðan

Það er erfitt að trúa því en Discovery jeppinn frá Land Rover er búinn að vera til í aldarfjórðung á þessu ári. Hann hefur fengið minni háttar andlitslyftingu sem helst er sjáanleg á framsvip bílsins. Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 652 orð | 6 myndir

Sameinar kosti margra bíla í einum

Peugeot 3008 er einn af mörgum borgarjepplingum sem fást nú skyndilega hérlendis. Margir bílar hafa bæst í þennan flokk sem Nissan Qashqai bjó til árið 2006. Peugeot 3008 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2009 og var valinn bíll ársins hjá What Car? Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 666 orð | 7 myndir

Sniðugur fjölnotabíll á sanngjörnu verði

Hyundai ix20 hefur lítið verið í sviðsljósinu en hann er sannarlega verður athygli. Hann er einn þeirra bíla á markaðnum sem flokkast til fjölnotabíla eða MPV eins og þeir kallast (multi purpose vehicle). Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 1052 orð | 10 myndir

Þaulhugsað leiktæki

Það er óhætt að segja að endurkoma smærri sportbílanna sé í fullum gangi og því fagna eflaust allir þeir sem minnast Renault 5 GT og Peugeot 205e GTi og þeirra líka með söknuði. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 600 orð | 9 myndir

Sterkur í samkeppninni um sportjeppann

Þegar Audi kom fyrst fram á sjónarsviðið 2012 með dísilútgáfu SQ5 var hann fyrsti S-bíll þýska framleiðandans til að fá slíkan vélbúnað. Hann kom fyrst á markað snemma árs 2013 og er nú loks fáanlegur á Íslandi. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 553 orð | 7 myndir

Þegar lúxus er lífsstíll

CLA-Benzinn vakti talsverða athygli þegar hann var kynntur til sögunnar á síðasta ári, ekki síst þar sem hann skipar sjaldséðan flokk fernra dyra kúpubaka. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 551 orð | 5 myndir

Reffilegur R-Design frá Volvo

Sú var tíðin að Volvo stóð fyrir örugga bíla með ferkantað útlit. Hin seinni ár hefur útlitið allt orðið straumlínulagaðra og sportlegra þótt hvergi hafi verið slegið af örygginu nema síður sé. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 570 orð | 7 myndir

Einu sinni smakkað – þú getur ekki hætt

Það er gaman að sjá hversu margir „hot hatch“ bílar eru fluttir til landsins núna. Slíkir bílar eru öflugar útgáfur minni bíla með breyttri fjöðrun og öflugum vélum og oft mjög skemmtilegir akstursbílar. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 780 orð | 7 myndir

Snar og snöggur vinnuþjarkur

Saga Toyota Hilux er orðin býsna myndarleg og nær allt aftur til ársins 1968 þegar módelið var fyrst kynnt fyrir umheiminum. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 614 orð | 8 myndir

Sportlegur fjölskyldubíll sem mengar á við smábíl

Þó að Volvo S60 hafi fengið örlitla andlitslyftingu að framanverðu þykja það engar stórar fréttir. Hitt er þó eftirtektarverðara þegar nýjar og spennandi vélar koma á markað eins og við sjáum nú í þessum bíl. Meira
25. mars 2014 | Bílablað | 752 orð | 6 myndir

Með notagildið á hreinu

Hvað kallar maður framdrifinn bíl sem er eins konar blanda smábíls og jepplings? Smájepplingur lýsir því ekki nógu vel því að orðið inniheldur tvær myndir fyrir smæð sem þessi bíll er alls ekki. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 693 orð | 6 myndir

Lipur, stílhreinn og sparneytinn

Þær fréttir bárust í byrjun þessa mánaðar að evrópskir bílablaðamenn hefðu valið Peugeot 308 bíl ársins 2014. Þetta var niðurstaða 58 bílablaðamanna frá 22 löndum sem kynnt var á bílasýningunni í Genf. Meira

Formúla 1 á mbl.is

Formúla 1 á mbl.is