Reynsluakstur

Efni úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins (fram til 15. maí 2012).
Nýrra efni af þessu tagi má finna undir Bíladómar.

18. mars 2014 | Bílablað | 907 orð | 8 myndir

Kemur skemmtilega á óvart

Nýr Nissan Qashqai er nýkominn til landsins og hefur vakið verðskuldaða athygli. Nissan hóf framleiðslu á þessum bíl árið 2007 og fljótlega seldist hann það vel að tvöfalda þurfti framleiðsluna. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 639 orð | 7 myndir

Betur búinn og laglegri

Nútímaútgáfa Lada Sport er Dacia Duster, jepplingur sem smíðaður er á einföldum grunni en með hagkvæmni að sjónarmiði og með gott fjórhjóladrif. Renault-Dacia frumsýndi fyrstu andlitslyftingu Duster-jepplingsins á bílasýningunni í Frankfurt í... Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 693 orð | 8 myndir

Snjöll tækni og góð andlitslyfting

Lexus-fjölskyldan er ekki sérlega stór en hún er samheldin, ef svo má segja. Fjölskyldusvipurinn leynir sér ekki og nýjar áherslur í útlitshönnun Lexus koma prýðilega vel út. Sá smæsti í fjölskyldunni er CT 200h og hefur sá bíll tekið stakkaskiptum. Meira
4. mars 2014 | Bílablað | 1015 orð | 10 myndir

Hinn eini sanni sportjeppi?

Porsche Macan er nýjasta afurð þýska sportbílaframleiðandans og með honum er Porsche-merkið farið að framleiða fleiri fjórhjóladrifsbíla en einsdrifsbíla. Porsche Cayenne var umdeildur fyrir rúmum áratug en sannaði sig svo um munaði. Meira
4. mars 2014 | Bílablað | 698 orð | 9 myndir

Vel úthugsaður sendibíll

Eitt er það sem gjarnan fer framhjá fólki og það er að á ári hverju er sendibíll ársins valinn úti í hinum stóra heimi. Tvö ár í röð hefur Ford Transit fengið þessi verðlaun sem þykja ekki ómerkileg. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 741 orð | 5 myndir

Réttilega ódýrasti bíllinn

Vegir bílablaðamanna eru vandrataðir. Það sannaðist best á dögunum þegar undirritaður hafði verið með nýjan Hyundai i10 í reynsluakstri. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 710 orð | 14 myndir

Frábær fyrir íslenskar aðstæður

Þriðja kynslóð stærsta jeppans frá BMW, X5, var kynnt fyrir skemmstu. Meira
18. febrúar 2014 | Bílablað | 559 orð | 6 myndir

Aflmikill og ótrúlega rúmgóður

Það er óhætt að segja að Skoda komi sífellt á óvart með fjölbreyttum flota. Skoda Superb Wagon virðist í fyrstu afar hefðbundinn fjölskyldubíll en í rauninni er þetta algjör þjarkur. Hann skilar nefnilega töluverðu afli og togar vel. Meira
18. febrúar 2014 | Bílablað | 696 orð | 7 myndir

Ekki lengur ljóti andarunginn

Hyundai i10 kom fyrst á markað árið 2007 og tók þá við af Atos. Þótt sá bíll teldist seint til fallegri bíla var honum vel tekið sem dugmiklum smábíl á verði sem allir réðu við. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 793 orð | 6 myndir

Sver sig í ættina

Ford Explorer er án efa einn vinsælasti sportjeppi sem sögur fara af, allavega vestan Atlantsála. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 972 orð | 9 myndir

Með skynsamlegri kostum í bílakaupum

Það er sannarlega ánægjulegt þegar bílaumboð lækka verð. Stærsti fólksbíllinn frá Toyota, Avensis, fæst á einkar hagstæðu verði en hann hefur lækkað um nokkur hundruð þúsund og kostar nú 3.890.000 kr. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 925 orð | 8 myndir

Upplifunarsetur á hjólum

Mercedes-Benz hefur löngum verið viðmiðið þegar kemur að þægindum og gæðum og flaggskipið í þeim fríða flokki sem merkið býður upp á er S-línan. Mercedes-Benz S-lína kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1972 en er nú á sinni sjöttu kynslóð. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 523 orð | 7 myndir

Milljón krónum ódýrari sportjeppi

Þau tímamót urðu hjá Porsche í júlí síðastliðnum að fimm hundruð þúsundasta eintakið af sportjeppanum Cayenne var selt og afhent kaupanda í verksmiðjum bílarisans í Leipzig. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 965 orð | 8 myndir

Vel búinn á góðu verði

Þriðja kynslóð Mazda 6 kom á markað fyrir um ári síðan en bílablaðamönnum Morgunblaðsins hefur hingað til láðst að prófa þennan athyglisverða bíl í alvöru reynsluakstri. Meira
21. janúar 2014 | Bílablað | 572 orð | 6 myndir

Þægilegur vinnubíll í nýrri útgáfu

Kostir Leggur vel á, hljóðlátur Gallar Fótarými, útvarp Meira
21. janúar 2014 | Bílablað | 565 orð | 9 myndir

Nýstárlegur og lipur sendibíll

Toyota Proace kom á markað síðsumars og tekur við af hinum vinsæla Hiace sem Toyota hætti framleiðslu á árið 2011. Proace er framleiddur í Frakklandi og er í raun sami bíll og Peugeot Expert nema með öryggisvottun Toyota auk fimm ára ábyrgðar. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 699 orð | 8 myndir

Gerir gott betra

Skoda Octavia VRS valdi sér óvenjulegan stað til að sýna sig fyrst, en það var í Bretlandi á sýningu sem kallast Goodwall Festival of Speed. Áður hafði ný Octavia komið, séð og sigrað, og meðal annars hlotið sæmdarheitið Bíll ársins á Íslandi 2014. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 412 orð | 9 myndir

Nýtt útlit í eyðslugrönnum bíl

Rúmt ár er liðið frá því að Kia Sorento fékk andlitslyftingu. Árið 2013 voru 70 slíkir bílar skráðir hér á landi sem bendir til þess að breytingarnar hafi fallið vel í kramið hjá unnendum bílsins. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 595 orð | 8 myndir

Einfaldur og drífur vel

Íslendingar hafa án efa veitt Dacia Duster athygli úti á þjóðveginum enda er hann afar vinsæll bílaleigubíll og hefur hann selst grimmt. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 662 orð | 6 myndir

Einfaldleikinn kemur á óvart

Kostir: Rúmgóður, farangursrými, efnisval Gallar: Lítill búnaður, dauður í stýri, kraftlítill Meira

Formúla 1 á mbl.is

Formúla 1 á mbl.is