Evrópufrumsýningu fagnað á Íslandi

Mynd­in, sem fram­leidd er af stofn­anda úti­vistarfatafram­leiðand­ans Patagoniu, Yvon Chouin­ard, tekur sér­stak­lega til lax­eld­is við strend­ur Íslands, Nor­egs, Skot­lands og Írlands með ákalli til al­menn­ings um að skrifa und­ir áskor­un til rík­is­stjórna um að banna lax­eldi í opn­um kví­um.

Ásamt því að frumsýna heimildarmyndina var því fagnað að útivistarmerkið er nýlega komið í sölu í Fjallakofanum. Fjöldi áhugafólks um útivist og veiði mætti á viðburðinn sem var einstaklega vel heppnaður eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert