Magga Pála stofnandi Hjallastefnunnar táraðist í þættinum Með Loga en þátturinn verður sýndur í kvöld á Sjónvarpi Símans Premium.
Þættirnir Með Loga eru í umsjón Loga Bergmanns og hafa vakið mikla athygli. Í síðustu viku var Ari Eldjárn hjá honum í þættinum en gestirnir hafa verið fjölbreyttir. Ólafur Ragnar Grímsson kom og líka Katrín Jakobsdóttir og Baltasar Kormákur.