Skilin og svaf á dýnu á gólfinu hjá foreldrum sínum

Í maí 2018 var Svala Björgvinsdóttir nýskilin og flutt aftur heim til Íslands. Hún segir að skilnaður hennar og Einars Egilssonar hafi verið erfitt sorgarferli þrátt fyrir að hlutirnir hafi verið afgreiddir í sameiningu og á fallegan hátt enda hefur um langan tíma ríkt mikil vinátta á milli fjölskyldu hennar og fjölskyldu Egils. 

„Ég var búin að búa úti í 10 ár, svo kem ég heim með þrjár ferðatöskur og bý í herbergi hjá mömmu og pabba,“ segir Svala í einstaklega fallegu og skemmtilegu viðtali við Loga Bergmann í næsta þætti af Með Loga.

Þátturinn er framleiddur af Skot Productions og kemur í Sjónvarp Símans Premium í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál