Svona massar Helgi Björns Gleðibankann

Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna tóku lagið í beinni í Sjónvarpi Símans, á mbl.is og á K100 síðasta laugardagskvöld. 

Hér má sjá Helga taka lagið Gleðibankann ásamt Sölku Sól og Frikka Dór.

Gleðibankinn var fyrsta lagið sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovison 1986 og stóð þjóðin á öndinni. Hún var nefnilega svo viss um að hún myndi vinna þessa keppni. En þegar öllu var á botninn hvolft lenti Ísland í 16. sæti sem voru mikil vonbrigði.

Gleðibankinn hefur þó lifað í brjóstum landsmanna og komast flestir í stuð við að heyra þennan smell hvort sem hann er sunginn af Pálma Gunnars, Eiríki Haukssyni og Helgu Möller eða Helga Björns, Sölku Sól og Frikka Dór.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan