Allt sprakk þegar Sigga Beinteins mætti

Helgi Björnsson er í fantaformi þessa dagana.
Helgi Björnsson er í fantaformi þessa dagana. Ljósmynd/Mummi Lú

Hjónin Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir drógu hvergi úr í gærkvöldi þegar fjórða kvöldvakan Heima með Helga fór í loftið. Sem fyrr voru Reiðmenn vindanna með Helga og gestir þeirra ekki af verri endanum.

Gestirnir voru þeir Jón Jónsson, Auður og engin önnur en Sigga Beinteins kom svo inn eins og sprengja í restina og þá fyrst var allt tilbúið undir tréverk og twittermerki þáttarins fór alveg á hliðina.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá vel heppnaðri kvöldstund.

Sykurpúðinn Jón Jónsson með gítarinn á lofti.
Sykurpúðinn Jón Jónsson með gítarinn á lofti. Ljósmynd/Mummi Lú
Vilborg Halldórsdóttir.
Vilborg Halldórsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Það er enginn eins og Auður.
Það er enginn eins og Auður. Ljósmynd/Mummi Lú
Goðsögnin Sigga Beinteinsdóttir hress að vanda.
Goðsögnin Sigga Beinteinsdóttir hress að vanda. Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar