Lokaþáttur Helga Björns

Helgi Björns í góðum fíling.
Helgi Björns í góðum fíling. Ljósmynd/Mummi Lú

Lokaþátt­ur af „Það er kom­in Helgi“ er sýnd­ur í beinni út­send­ingu í Sjón­varpi Sím­ans, á K100 og í streymi á mbl.is nú í kvöld. Sér­stök söfn­un fyr­ir Mæðra­styrksnefnd fer fram meðfram út­send­ing­unni.

Nú ætl­ar Helgi, sam­starfs­fólk hans og Sím­inn að bjóða upp á sér­staka þakk­ar­gjörðar- og hátíðarút­gáfu af þætt­in­um. Þátt­ur­inn verður lengri en áður og fleiri gest­ir koma í hlöðuna.

Til þess að taka þátt í síma­söfn­un fyr­ir Mæðra­styrksnefnd þarf ein­ung­is að senda sms-ið „Helgi“ í núm­erið 1900 en þá fara sjálf­krafa 1.000,- krón­ur af næsta sím­reikn­ingi til Mæðra­styrksnefnd­ar.

„Vit­an­lega verður hægt að senda fleiri en eitt sms í þetta núm­er og þannig hverj­um í sjálf­val sett hvað viðkom­andi legg­ur þung lóð á vog­ar­skál­arn­ar með Helga og hans gest­um. Þá verður einnig hægt að leggja söfn­un­inni lið í gegn­um smá­for­ritið Sím­inn Pay,“ seg­ir í til­kynn­ingu.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup