Söngkonan Helena Eyjólfsdóttir var gestur Helga Björns um helgina í þættinum Heima með Helga. Í þáttinn, sem sýndur var í Sjónvarpi Símans, mætti Helena með stokkinn fræga.
Stokkurinn hefur leikið stórt hlutverk í tónlist Helenu í gegnum tíðina en hann var keyptur 1959.