Páll Rósinkranz var gestur Helga Björns síðasta laugardag í þættinum Heima með Helga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. Hann tók lagið Freedom sem hljómsveitin Jet Black Joe gerði sérlega vinsælt á sínum tíma.
Heima með Helga verður á dagskrá á morgun á nýjum tíma eða klukkan 21.10.