Lengri stikla úr Kötlu lent

Ingvar E. Sigurðsson fer með hltuverk Þórs í þáttunum.
Ingvar E. Sigurðsson fer með hltuverk Þórs í þáttunum. Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir

Önnur stikla úr þáttunum Kötlu var gefin út í dag. Þættirnir eru úr smiðju Baltasars Kormáks og verða frumsýndir þann 17. júní á Netflix.

Höfundar þáttanna eru Baltasar Kormákur og Sigurjón Kjartansson. Með aðalhlutverk fara Guðrún Ýr Eyfjörð, Íris Tanja Flygenring, Ingvar E. Sigurðsson og Þorsteinn Bachmann.

Þeir gerast á Íslandi þegar eldfjallið Katla hefur gosið stöðugt í eitt ár. Gríma, sem Guðrún Ýr túlkar, er enn að leita að systur sinni sem týndist daginn sem Katla fór að gjósa. Hún er farin að missa trúna á því að finna systur sína nokkurn tíman aftur þegar furðulegir hlutir fara að gerast. Eitthvað gæti verið hulið undir jöklinum sem enginn sá fyrir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach