Þjóðin bregst við Kötlu á Twitter

Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir/Netflix

Sjónvarpsþáttaröðin Katla var frumsýnd á streymisveitu Netflix á þjóðhátíðardegi Íslendinga og hafa þættirnir fengið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Ljóst er að þetta er mjög jákvæð landkynning fyrir Ísland.

Logi Pedro Stefánsson var sérstaklega ánægður ef marka má tíst sem hann birtir en þar segir hann: „Katla. Þvílík veisla. Orðlaus. GDRN að eiga svo sturlað debut.“ Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, bet­ur Þekkt sem GDRN, þreytir frum­raun sína á sviði leik­list­ar í þáttunum en hún fer með aðal­hlut­verkið í Kötlu.







mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir