Sjáðu Vigdísi taka lagið Drull

Söngkonan Vigdís Hafliða úr hljómsveitinni Flott átti frábæra innkomu í Hlöðuna hjá Helga og Reiðmönnunum síðasta laugardagskvöld. Vigdís er sannarlega ein af spútnikstjörnum ársins. Hún ruddist inn á sviðið í byrjun árs með lagið Drull þar sem hún fer yfir stöðuna nokkuð heilt yfir og kemst að þeirri niðurstöðu að henni sé bara drull. Lagið tók hún að sjálfsögðu með Reiðmönnunum og það má segja að það hafi verið með þeim hætti að áhorfendum var bara alls ekki drull, þeir voru himinlifandi með þetta. Þátturinn var sýndur í Sjónvarpi Símans Premium síðasta laugardagskvöld. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar