Ljótustu gaurar sem ég hef séð

Þessir menn hafa heldur fríkkað með árunum.
Þessir menn hafa heldur fríkkað með árunum. AFP

Söngvarinn Sebastian Bach, oft kenndur við Skid Row, viðurkennir að hafa keypt fyrstu breiðskífu Metallica, Kill ’Em All, á óvenjulegum forsendum árið 1983. Hann var þá unglingur í fásinninu í Peterborough í Kanada og að fletta skífum í plötubúð staðarins þegar hann rakst á gripinn.

„Jesús Pétur. Þetta eru ljótustu gaurar sem ég hef á ævinni séð,“ sagði hann skríkjandi í viðtali á bandarísku útvarpssröðinni 96.7 KCAL-FM. „Hvers vegna nota þeir þessa mynd? Ég keypti plötuna um leið vegna þess hvað mér fannst þeir líta hræðilega út og hugsaði með mér: Þetta er það galnasta sem ég hef séð.“

Bach fílaði á hinn bóginn tónlistina í botn og varð strax meðlimur í 'tallica-fjölskyldunni. Lokaði bara augunum. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg