Það má segja að nostalgían hafi ráðið ríkjum í Hlöðunni hjá Helga Björns um helgina. Gestir Helga í þættinum voru meðal annars Erla Ragnarsdóttir söngkona og aðalsprauta Dúkkulísanna sem var ein vinsælasta hljómsveitum landsins í kringum 1985. Hér tekur hún lagið Svarthvíta hetjan mín!