Hér getur þú tekið þátt í skemmti- og spurningaþættinum Ertu viss? í anda Kahoot og pöbb-kviss. Þátttaka er einföld:
1. Þú skráir þig til leiks með því að smella hér.
2. Þú fylgist með beinni útsendingu í vafranum hér að neðan, á mbl.is/ertuviss eða á rás 9 hjá Sjónvarpi Símans.
3. Þú spilar með í þínu snjalltæki heima í stofu.
SÞátttakendur keppast um það hver þeirra svarar réttast og hraðast í hverjum flokki fyrir sig. Fimm flokkar eru spilaðir í hverjum þætti og fá 10 efstu þátttakendur í hverjum flokki vinning en einn þátttakandi hlýtur aðalvinning kvöldsins fyrir að vera efstur í öllum fimm flokkunum. Vinningshafar fá stórglæsilega vinninga frá kostendum þáttarins.
Allar nánari upplýsingar um skráningu, vinninga og útsendinguna sjálfa má nálgast HÉR. Sérstakar fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið ertuviss@mbl.is og er öllum fyrirspurnum eða ábendingum svarað.