Óvænt útspil frá Haraldi

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband.
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Har­ald­ur Þor­leifs­son, stofn­andi Ueno, gaf í dag út tón­list­ar­mynd­band við lagið Almost Over You. 

Mikið hef­ur gustað um Har­ald þessa vik­una eft­ir op­in­ber orðaskipti hans og Elon Musk, eig­anda Twitter, fóru á flug í fjöl­miðlum um all­an heim. 

Har­ald­ur til­kynnti skömmu eft­ir miðnætti að von væri á til­kynn­ingu frá hon­um í dag og varaði nýja fylgj­end­ur sína við. Í til­kynn­ingu sinni í nótt sagði Har­ald­ur að efni henn­ar tengd­ist ekki ný­legri rit­deilu þeirra Musk. 

Leit­in að ljós­inu

Á YouTu­be seg­ir um Almost Over You að lagið sé um leit­ina að ljós­inu eft­ir langa nótt. Lagið fjalli um von um bjart­ari framtíð. 

Lagið er fyrsta lag af vænt­an­legri pötu Har­ald­ar sem gef­ur út tónlist sína und­ir nafn­inu Önnu Jónu Son. Vís­ar lista­manns­nafn hans til móður hans, sem hann missti þegar hann var ell­efu ára gam­all. 

Mynd­bandið er tekið upp á eyj­unni Qes­hm, sem er lít­il eyja und­an strönd­um Íran. var það tekið upp á sama tíma og kon­ur lands­ins risu upp og börðust fyr­ir rétt­ind­um sín­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þið eruð upptekin af peningum og eignum í dag. Loksins taka yfirmenn þínir eftir gríðarlegum hæfileikum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þið eruð upptekin af peningum og eignum í dag. Loksins taka yfirmenn þínir eftir gríðarlegum hæfileikum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir