Komin með nóg af kulda eftir Ísland

Anna Lambe lék í True Detective á Íslandi.
Anna Lambe lék í True Detective á Íslandi. AFP

Fjórða þáttaröðin af True Detective var frumsýnd nýlega. Leikkonan Anna Lambe fer með hlutverk í þáttunum sem eiga að gerast í Alaska en voru teknir upp á Íslandi árið 2022 og 2023. 

Lamba ólst upp í Kanda og því ekki óvön aðstæðunum sem mættu Hollywood-stjörnunum á Íslandi að því fram kemur í viðtali við hana á vef The Hollywood Reporter. Í greininni er Íslandi lýst eins og þar hafi alltaf verið myrkur og alltaf kalt. 

Þrátt fyrir að það hafi farið vel um leikkonuna á Íslandi er hún komin með nóg af kuldanum. „Ég er komin nóg af því að vera kalt. Ég elska ströndina. Ég væri til í að leika í rómantískri gamanmynd á ströndinni,“ sagði Lamba en á þó eftir að leika í Netflix-þáttaröð sem gerist á köldum slóðum. 

Jodie Foster á frumsýningu True Detective.
Jodie Foster á frumsýningu True Detective. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup