Komin með nóg af kulda eftir Ísland

Anna Lambe lék í True Detective á Íslandi.
Anna Lambe lék í True Detective á Íslandi. AFP

Fjórða þáttaröðin af True Detective var frumsýnd nýlega. Leikkonan Anna Lambe fer með hlutverk í þáttunum sem eiga að gerast í Alaska en voru teknir upp á Íslandi árið 2022 og 2023. 

Lamba ólst upp í Kanda og því ekki óvön aðstæðunum sem mættu Hollywood-stjörnunum á Íslandi að því fram kemur í viðtali við hana á vef The Hollywood Reporter. Í greininni er Íslandi lýst eins og þar hafi alltaf verið myrkur og alltaf kalt. 

Þrátt fyrir að það hafi farið vel um leikkonuna á Íslandi er hún komin með nóg af kuldanum. „Ég er komin nóg af því að vera kalt. Ég elska ströndina. Ég væri til í að leika í rómantískri gamanmynd á ströndinni,“ sagði Lamba en á þó eftir að leika í Netflix-þáttaröð sem gerist á köldum slóðum. 

Jodie Foster á frumsýningu True Detective.
Jodie Foster á frumsýningu True Detective. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir