Karl Blöndal skrifaði fyrst í Morgunblaðið árið 1982 þegar hann var fréttaritari í Vestur-Berlín og hefur tengst blaðinu alla tíð síðan fyrir utan eitt ár, sem hann starfaði á fréttastofu Ríkissjónvarpsins. Hann hefur verið aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins frá árinu 2000.