14 drukknuðu fyrir utan strönd Túnis

Á flótta | 10. mars 2021

14 drukknuðu fyrir utan strönd Túnis

14 flóttamenn drukknuðu, þar á meðal fjögur börn, þegar tveir bátar sukku við strönd Túnis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Túnis tókst að bjarga 139 manns.

14 drukknuðu fyrir utan strönd Túnis

Á flótta | 10. mars 2021

Flestir þeirra sem voru um borð voru frá ríkjum sunnan …
Flestir þeirra sem voru um borð voru frá ríkjum sunnan Sahara. AFP

14 flóttamenn drukknuðu, þar á meðal fjögur börn, þegar tveir bátar sukku við strönd Túnis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Túnis tókst að bjarga 139 manns.

14 flóttamenn drukknuðu, þar á meðal fjögur börn, þegar tveir bátar sukku við strönd Túnis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Túnis tókst að bjarga 139 manns.

Bátarnir lögðu af stað seint í fyrrakvöld og voru flestir um borð flóttafólk frá ríkjum sunnan Sahara.

Ætlun þeirra var að komast til Evrópu. 

mbl.is