Hefja skólahald á ný eftir árásina

Íran gerir árás á Ísrael | 15. apríl 2024

Hefja skólahald á ný eftir árásina

Skólahald hefst á ný í Ísrael í dag eftir fordæmalausa árás Írans á Ísrael um helgina.

Hefja skólahald á ný eftir árásina

Íran gerir árás á Ísrael | 15. apríl 2024

Tólf særðust í árásinni.
Tólf særðust í árásinni. AFP

Skólahald hefst á ný í Ísrael í dag eftir fordæmalausa árás Írans á Ísrael um helgina.

Skólahald hefst á ný í Ísrael í dag eftir fordæmalausa árás Írans á Ísrael um helgina.

Tólf særðust í árásinni en enginn lést er Íran sendi 300 flugskeyti og dróna á landsvæði Ísraels. Var árásin viðbragð við ólöglegri árás á ræðisskrifstofu Írans í Sýrlandi.

Ísraelsher tilkynnti í morgun að eftir stöðumat hefði ákvörðun verið tekin um að hefja skólahald að nýju.

„Á svæðunum við norðurlandamærin og í samfélögum í grennd við Gasaströndina mun skólahald hefjast en með takmörkunum,“ kom fram í yfirlýsingu hersins.

mbl.is