Íranskir miðlar þvertaka fyrir árás á landið

Íran gerir árás á Ísrael | 19. apríl 2024

Íranskir miðlar þvertaka fyrir árás á landið

Íranskir fjölmiðlar þvertaka nú fyrir að Íran hafi orðið fyrir utanaðkomandi árás í kjölfar þess að nokkrir drónar voru skotnir niður og sprengingar heyrðust í grennd við Isfahan, borg um miðbik Írans.

Íranskir miðlar þvertaka fyrir árás á landið

Íran gerir árás á Ísrael | 19. apríl 2024

Íranskir miðlar þvertaka fyrir árás. Mynd úr safni.
Íranskir miðlar þvertaka fyrir árás. Mynd úr safni. AFP/Louai Beshara

Íranskir fjölmiðlar þvertaka nú fyrir að Íran hafi orðið fyrir utanaðkomandi árás í kjölfar þess að nokkrir drónar voru skotnir niður og sprengingar heyrðust í grennd við Isfahan, borg um miðbik Írans.

Íranskir fjölmiðlar þvertaka nú fyrir að Íran hafi orðið fyrir utanaðkomandi árás í kjölfar þess að nokkrir drónar voru skotnir niður og sprengingar heyrðust í grennd við Isfahan, borg um miðbik Írans.

„Það hafa ekki borist neinar upplýsingar um utanaðkomandi árás á Isfahan eða á önnur landsvæði í Íran,“ sagði fréttamiðillinn Tasnim og vísaði í heimildir.

mbl.is