Íran hefur loftárás og skotárás í Tel Avív

Ísrael/Palestína | 1. október 2024

Íran hefur loftárás og skotárás í Tel Avív

Ísraelsher segir Íran hafa hleypt af stað eldflaugum í átt að Ísrael og sírenur hljóma víða um landið. Íran hefur axlað ábyrgð á loftárásinni. 

Íran hefur loftárás og skotárás í Tel Avív

Ísrael/Palestína | 1. október 2024

Mynd sýnir eldflaugar yfir borginni Tel Avív.
Mynd sýnir eldflaugar yfir borginni Tel Avív. AFP/Jack Guez

Ísraelsher segir Íran hafa hleypt af stað eldflaugum í átt að Ísrael og sírenur hljóma víða um landið. Íran hefur axlað ábyrgð á loftárásinni. 

Ísraelsher segir Íran hafa hleypt af stað eldflaugum í átt að Ísrael og sírenur hljóma víða um landið. Íran hefur axlað ábyrgð á loftárásinni. 

Af myndum að dæma og samkvæmt sjónarvottum er loftvarnakerfi Ísraels virkt og búið að hindra veg einhverra eldflauga.

Fyrir skömmu varð skotárás í Tel Avív og létust minnst fjórir í árásinni. Talið er að um hryðjuverk sé að ræða. Sjö aðrir særðust í árásinni og tveir menn stóðu að henni.

Árásarmennirnir voru drepnir í átökum við lögreglu.  

Bandaríska sendiráðið í Ísrael hefur skipað starfsmönnum og fjölskyldum þeirra að leita sér skjóls.

mbl.is