Hátt í 400 látnir í Indónesíu

Indónesísk kona ber kennsl á lík í héraðinu Banten.
Indónesísk kona ber kennsl á lík í héraðinu Banten. AFP

Alls hafa 373 manneskjur fundist látnar eftir að háar flóðbylgjur sem skullu á strandbæi við eyjarnar Jövu og Súmötru í Indónesíu á laugardag. Yfir 1.400 manns slösuðust og enn er 128 manns saknað.

Hátt í 300 látnir á Indónesíu

Joko Widod, forseti Indónesíu gengur framhjá húsarústum og virðir fyrir …
Joko Widod, forseti Indónesíu gengur framhjá húsarústum og virðir fyrir sér skemmdirnar á vettvangi. AFP

Talið er að eldsumbrot í Anak Krakatau hafi leitt til jarðvegshruns neðansjávar með þeim afleiðingum að flóðbylgjur skullu á landi.

Eldfjallið Anak Krakatoa.
Eldfjallið Anak Krakatoa. AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert