Varað við ferðalögum til Bandaríkjanna

AFP

Kín­versk yf­ir­völd vara þegna lands­ins við ferðalög­um til Banda­ríkj­anna vegna hættu sem þar rík­ir vegna skotárása. Alls hafa verið gerðar 150 skotárás­ir í land­inu það sem af er ári. Tæp­lega 6 þúsund hafa lát­ist í þess­um árás­um. Enn vex spenn­an í sam­skipt­um ríkj­anna tveggja.

Viðvör­un­in er gef­in út af menn­ing­ar- og ferðamálaráðuneyti Kína og er þar til­tekið að fólki stafi ógn af ít­rekuðum rán­um og byssu­of­beldi í Banda­ríkj­un­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert