Danska sendiráðið aðstoðar Íslendinga í neyð

Frá Eþíópíu.
Frá Eþíópíu. AFP

Ut­an­rík­is­ráðuneytið biður Íslend­inga í Eþíóp­íu um að virða til­mæli og lok­an­ir yf­ir­valda og fylgj­ast með staðbundn­um fjöl­miðlum vegna átaka þar í landi. 

Danska sendi­ráðið í Eþíóp­íu aðstoðar Íslend­inga í neyð, sam­kvæmt Face­book-færslu ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins. Þá eru Íslend­ing­ar á staðnum hvatt­ir til að skrá sig hjá Dön­um og fylgj­ast með þeirra ferðaráðum. 

Í færsl­unni er einnig bent á neyðar­núm­er borg­araþjón­ust­unn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert