Bandamenn Rússa snúa baki við þeim

Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstan, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti á fundi …
Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstan, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti á fundi 10. febrúar. Kasakar hafa hafnað beiðni Rússa um að senda hermenn til Úkraínu. AFP

Stjórnvöld í Kasakstan hafa neitað beiðni Rússa um að hermenn þeirra gangi til liðs við þá og taki þátt í innrás Rússa í Úkraínu. Kasakar hafa verið nánir bandamenn Rússlands.

NBC News greinir frá. 

Að auki sagði fyrrum Sovétlýðveldið að það viðurkenndi ekki sjálf­stæði þeirra tveggja svæða í aust­ur­hluta Úkraínu sem Vladimír Pútín Rússlandsforseti gerði í vikunni.

Þjóðaröryggisráð Bandaríkjanna fagnar yfirlýsingu Kasaka.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert