Segir að klippt hafi verið á neyðarlögin

Víglundur Þorsteinsson.
Víglundur Þorsteinsson. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Víglundur Þorsteinsson hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf, þar sem hann fer þess á leit að hún upplýsi þjóðina um það ferli sem leiddi til þess að erlendir kröfuhafar eignuðust tvo ríkisbanka.

Segir hann að klippt hafi verið á neyðarlögin til þess að koma þeirri niðurstöðu í kring, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert