Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eru á meðal 63 umsækjenda um starf sveitarstjóra Hvalfjarðarsveitar. Alls sóttu sjötíu og þrír um starfið en tíu umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
Umsækjendur eru eftirfarandi:
• Aðalsteinn J. Halldórsson stjórnmálafræðingur
• Bergur Hauksson lögfræðingur
• Bjarni Kr. Grímsson verkefnastjóri
• Björn S. Lárusson verkefnastjóri
• Davíð Ólafsson fasteignasali og viðburðastjórnandi
• Drífa Jóna Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur
• Egill Skúlason umhverfis- og orkufræðingur
• Einar Kristján Jónsson verkefnastjóri
• Eirný Vals ráðgjafi
• Elías Pétursson verkefnastjóri
• Eva Magnúsdóttir ráðgjafi
• Garðar Lárusson ráðgjafi
• Grétar Þór Jóhannsson lögfræðingur
• Guðjón Þórðarson sérfræðingur
• Guðmundur Ingi Gunnlaugsson oddviti og bílstjóri
• Guðrún Agða Aðalheiðardóttir ráðgjafi
• Gunnar Alexander Ólafsson verkefnastjóri
• Gunnar Freyr Róbertsson markaðsstjóri
• Gunnar Þ. Andersen viðskiptafræðingur
• Gunnhildur Erla Kristjánsdóttir lögfræðingur
• Gylfi Þór Þorsteinsson ráðgjafi
• Hallgrímur Ólafsson viðskiptafræðingur
• Hekla Gunnarsdóttir verkefnastýra
• Hilmar Einarsson lögfræðingur og gullsmiður
• Hjördís Sigurðardóttir landslagsarkitektúr
• Hjördís Stefánsdóttir forstjóri
• Hrönn Pétursdóttir ráðgjafi
• Jens Pétur Jensen sveitarstjóri
• Jóhanna Aradóttir stjórnsýslufræðingur
• Jóhannes Finnur Halldórsson sérfræðingur
• Jón Egill Unndórsson kennari
• Jón Hartmann Elíasson stjórnsýslufræðingur
• Jón Hrói Finnsson sveitarstjóri
• Jón Pálmi Pálsson ráðgjafi
• Jón Pálsson viðskiptafræðingur
• Jónas Pétur Hreinsson markaðs- og auglýsingaráðgjafi
• Jónína Kristjánsdóttir viðskiptafræðingur
• Kolbrún Garðarsdóttir lögfræðingur
• Kristinn Dagur Gissurarson viðskiptafræðingur
• Kristján Bjarnar Ólafsson rekstrarráðgjafi
• Lárus Páll Pálsson viðskiptafræðingur
• Magnús Jónasson byggingafræðingur
• Margrét Einarsdóttir sérfræðingur
• María Lóa Friðjónsdóttir fjármálastjóri
• Marta Birna Baldursdóttir stjórnsýslufræðingur
• Ólafur Guðjón Haraldsson viðskiptafræðingur
• Ólöf Guðmundsdóttir viðskiptafræðingur
• Ómar Már Jónsson sveitarstjóri
• Óskar Már Ásmundsson forstöðumaður
• Páll Línberg Sigurðsson ferðamálafræðingur
• Ragnar Þorgeirsson sparisjóðsstjóri
• Rannveig Margrét Stefánsdóttir viðskiptalögfræðingur
• Rósa Harðardóttir kennari
• Sigrún Jónsdóttir stjórnmálafræðingur
• Sigurður Óli Hauksson lögfræðingur
• Sigurður Tómas Björgvinsson ráðgjafi
• Skúli Þórðarson stjórnsýslufræðingur
• Steingrímur Hólmsteinsson sérfræðingur
• Sverrir Berg Steinarsson ráðgjafi
• Sverrir Þ. Sverrisson sérfræðingur
• Sævar Birgisson ráðgjafi
• Theódór S. Halldórsson fjármálaráðgjafi
• Þorsteinn Þorsteinsson rekstrarhagfræðingur