Stór stund hjá Brynjari Karli

Dagurinn í dag var stór dagur í lífi Brynjars Karls, legó-meistara, en nú var komið að því að sýna Titanic skipið sem hann hefur unnið að því að smíða síðastliðið ár. Þá gaf hann út bókina: Minn einhverfi stórhugur, um verkefnið og einhverfu ásamt því að taka við verðlaunum frá Einhverfusamtökunum, mbl.is fylgdist með Brynjari Karli í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert