Mikil kergja innan lífeyrissjóðanna

Harka er hlaupin í samskipti Kaupþings og lífeyrissjóðanna.
Harka er hlaupin í samskipti Kaupþings og lífeyrissjóðanna.

Mikillar kergju gætir meðal ýmissa forsvarsmanna lífeyrissjóðakerfisins í kjölfar þess að Kaupþing sleit viðræðum um möguleg kaup þeirra á umtalsverðum hlut í Arion banka.

Kaupþing hafði frumkvæði að því að endurvekja viðræður um kaup sjóðanna á bankanum í janúar sl.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag telja viðmælendur blaðsins Kaupþing hafa leikið tveimur skjöldum síðustu vikur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert