Nefndarfundinum frestað um stund

Ólafur Ólafsson mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Ólafur Ólafsson mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. mbl.is/Golli

Fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar hef­ur verið frestað um ein­hvern tíma á meðan verið er að finna nýj­an sal fyr­ir fund­inn. Í fyrstu stóð til að meina nokkr­um fjöl­miðlum aðgengi að fund­in­um, þar sem aðeins var gert ráð fyr­ir 11 í sæti en mun fleiri mættu.

Frétta­menn mbl.is og RÚV voru meðal þeirra sem fengu þau skila­boð að viðhafa ætti þá reglu að „fyrst­ir koma fyrst­ir fá“ en eft­ir hörð mót­mæli var ákveðið að finna aðra aðstöðu til að koma öll­um fyr­ir.

Ólaf­ur Ólafs­son er mætt­ur í hús.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka