Perlan verður vöktuð í nótt

mbl.is/Valli

Slökkvistarfi er lokið við Perluna í Reykjavík en við tekur eftirlit í nótt til þess að tryggja að eldur kvikni ekki á nýjan leik samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Þrír slökkviliðsmenn verða á vettvangi í nótt með dælubíl til þess að vakta svæðið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert