Í tilefni af landsleik Íslands og Nígeríu verður öllum afgreiðslustöðum og þjónustuveri Póstsins lokað klukkan 14:30 föstudaginn 22. júní.
Þá verður gert tímabundið hlé á annarri vinnslu og útkeyrslu frá 14:30 til 17:30, samkvæmt tilkynningu.