Pósturinn lokar fyrr

Í til­efni af lands­leik Íslands og Níg­er­íu verður öll­um af­greiðslu­stöðum og þjón­ustu­veri Pósts­ins lokað klukk­an 14:30 föstu­dag­inn 22. júní.

Þá verður gert tíma­bundið hlé á ann­arri vinnslu og út­keyrslu frá 14:30 til 17:30, sam­kvæmt til­kynn­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert