Óskar upplýsinga

Sigríður Á. Andersen
Sigríður Á. Andersen mbl.is/Kristinn Magnússon

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur kallað eftir upplýsingum um hve algengt það sé að lögreglan fari fram á dómsúrskurð um einangrunarvist.

Hún vill vita á hvaða forsendum það sé gert og hve algengt sé að því sé hafnað af dómstólum.

Einnig hve oft ríkið hafi samið um skaðabætur vegna einangrunarvistunar. Leggja þurfi mat á hvort skýra þurfi lög eða reglur að þessu leyti, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert