Mikið álag á móttöku leitarstöðvarinnar

Höfuðstöðvar Krabbameinsfélagsins.
Höfuðstöðvar Krabbameinsfélagsins. mbl.is/Árni Sæberg

Mikið álag er á mót­töku leit­ar­stöðvar Krabba­meins­fé­lags­ins en þessu veld­ur mik­il spurn eft­ir tíma­bók­un­um hjá stöðinni.

Á vef fé­lags­ins eru kon­ur, sem pantað hafa tíma á net­inu og ekki fengið bók­un­ar­tíma sinn staðfest­an, beðnar að sýna biðlund á meðan unnið sé úr öll­um tíma­bók­un­um.

Sem stend­ur sé aðeins tekið við bók­un­um í síma 540-1919, kl. 8-15.30 alla virka daga nema föstu­daga.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka