Öllu flugi með Icelandair og Play fyrir hádegi á morgun hefur verið aflýst vegna veðurs.
Á vef Icelandair segir að vegna vonskuveðurs þarf að aflýsa og seinka sumum flugferðum til og frá Keflavíkurflugvelli.
Einungis ein vél frá Play fer eftir hádegi og er því flugi einnig aflýst.