Starfsstöðvar Sorpu lokaðar

Lokað er til klukkan 12 á morgun vegna veðurs.
Lokað er til klukkan 12 á morgun vegna veðurs. mbl.is/Árni Sæberg

Allar starfsstöðvar Sorpu verða lokaðar til klukkan 12:00 á morgun vegna veðurs.

Þetta segir í tilkynningu.

Rík­is­lög­reglu­stjóri í sam­ráði við alla lög­reglu­stjóra á land­inu hef­ur ákveðið að lýsa yfir hættu­stigi al­manna­varna frá miðnætti í kvöld. 

Fólk er hvatt til þess að ganga vel frá laus­um mun­um og verk­tak­ar beðnir að ganga vel frá fram­kvæmda­svæðum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert