Búið að opna Reykjanesbraut

Reykjanesbraut.
Reykjanesbraut. Ljósmynd/Lögreglan

Búið er að opna Reykjanesbraut, Grindavíkurveg og veginn um Kjalarnes, að því er kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Krapi er enn á vegum.

Víða er unnið að opnun vega á Suðvesturlandi, sérstaklega á láglendi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert