Íbúar hugi að aðgengi fyrir sorphirðu

Sorphirða í Breiðholti.
Sorphirða í Breiðholti. Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Íbúar í Árbæ, Breiðholti, Vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur eru beðnir um að huga að aðgengi fyrir sorphirðu.

„Moka þarf snjó frá sorptunnum og gönguleiðum og hálkuverja þær svo sorphirða geti farið fram,“ segir á twittersíðu Reykjavíkurborgar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert