Íbúar í Árbæ, Breiðholti, Vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur eru beðnir um að huga að aðgengi fyrir sorphirðu.
„Moka þarf snjó frá sorptunnum og gönguleiðum og hálkuverja þær svo sorphirða geti farið fram,“ segir á twittersíðu Reykjavíkurborgar.
Íbúar í Árbæ, Breiðholti, Vesturbæ og Miðbæ (póstnúmer 101, 107, 109, 110 og 111) eru beðnir um að huga að aðgengi fyrir sorphirðu. Moka þarf snjó frá sorptunnum og gönguleiðum og hálkuverja þær svo sorphirða geti farið fram. https://t.co/iGGND8dRs7,
— Reykjavík (@reykjavik) February 7, 2022
https://t.co/crO1JGZudb pic.twitter.com/8aVbBPSwJa