Rúmlega sex milljónir til úkraínska Rauða krossins

Har­ald­ur Þor­leifs­son, stofn­andi hönn­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Ueno.
Har­ald­ur Þor­leifs­son, stofn­andi hönn­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Ueno. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Har­ald­ur Þor­leifs­son, stofn­andi hönn­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Ueno sem starfar nú fyr­ir Twitter, mun gefa 25.000 dollara, eða um þrjár milljónir króna, til Úkraínu­deild­ar Rauða kross­ins.

Í gær greindi hann frá því á Twitter að hann myndi jafna framlög almennings.

Alls söfnuðust því 50 þúsund dollarar á um 14 klukkustundum, eða um sex milljónir króna.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert