Fyrsta ferð Niceair til Kaupmannahafnar

Lúðvík og Ásthildur klippa á borðann. Lengst til hægri á …
Lúðvík og Ásthildur klippa á borðann. Lengst til hægri á myndinni er Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Fyrsta flugferð akureyrska flugfélagsins Niceair til Kaupmannahafnar var farin í morgun.

Biðsalurinn var skreyttur með blöðrum merktum Niceair.
Biðsalurinn var skreyttur með blöðrum merktum Niceair. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Klipptu þau Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Niceair, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, á borða í flugstöðinni á Akureyri til að fagna þessum tímamótum.

Vélin tók á loft rétt fyrir klukkan 8 og lendir hún síðan á Akureyrarflugvelli um fjögurleytið í dag.

Flugvélin lögð af stað til Kaupmannahafnar.
Flugvélin lögð af stað til Kaupmannahafnar. mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka